Stjórnsýsluhús
Stjórnsýsluhús Grímsnes- og Grafningshrepps
Heimilisfang: Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi
Sími: 480-5500
Netfang: gogg@gogg.is
Afgreiðsla er opin mánudaga - fimmtudaga: 9:00-15:00 og föstudaga frá 9:00 - 12:00
Viðtalstímar sveitarstjóra og oddvita eru eftirfarandi:
Oddviti er að öllu jöfnu til viðtals á opnunartíma á mánudögum og þriðjudögum.
Sveitarstjóri er að öllu jöfnu til viðtals á opnunartíma á fimmtudögum og föstudögum.
Fundartími sveitarstjórnar er fyrsti og þriðji miðvikudagur í mánuði kl. 9:00
Í Stjórnsýsluhúsinu fer fram megin hluti allrar skrifstofustarfsemi sveitarfélagsins, í húsinu eru skrifstofur oddvita og sveitarstjóra ásamt starfsmanna sveitarfélagsins. Hlutverk starfseminnar í Stjórnsýsluhúsinu er fyrst og fremst að veita íbúum og stofnunum sveitarfélagsins þjónustu ásamt því að vera tengiliður við fyrirtæki og stofnanir innan og utan sveitarfélagsins.
Helstu verkefni eru: bókhald, starfsmannahald, launagreiðslur, tölvuvinnsla, fjármálastjórn, áætlanagerð, innheimta á tekjum bæjarins, álagning gjalda og almenn afgreiðsla og símaþjónusta. Þar er ennfremur skjalasafn sveitarfélagsins og almenn upplýsingaþjónusta, m.a. vegna afgreiðslumála sveitarstjórnar og nefnda.
Starfsfólk á skrifstofu
Ingibjörg Harðardóttir | Sveitarstjóri | sveitarstjori@gogg.is |
Ása Valdís Árnadóttir | Oddviti | oddviti@gogg.is |
Þórleif Gunnarsdóttir | Skrifstofustjóri | leifa@gogg.is |
Kristín Karólína Karlsdóttir | Skrifstofustörf | stina@gogg.is |
Linda Sverrisdóttir | Skrifstofustörf | linda@gogg.is |
Ragnar Guðmundsson | Umsjónarmaður veitna | ragnar@gogg.is |
Gerður Dýrfjörð | Tómstunda- og félagsmálafulltrúi | gerdur@gogg.is |
Starfsfólk áhaldahúss
Hjörtur Hjartarson | hjortur@gogg.is |
Steinar Sigurjónsson | steinar@gogg.is |
Húsvörður félagsheimilisins
Forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar
Rut Guðmundsdóttir | sundlaug@gogg.is |