Fara í efni

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum býður upp á skemmtilega afþreyingu og útivist, bæði fyrir fullorðna og börn. Í garðinum er þrautabraut  og aðrar þrautir sem hentar einstaklingum frá 6 ára aldri.

Nánari upplýsingar á adrenalin.is

Síðast uppfært 15. júní 2022