Fara í efni

Sumarnámskeið

Grímsnes- og Grafningshreppur býður upp á sumarnámskeið í samstarfi við félagasamtök sem starfa innan sveitarfélagsins.
Dagskrá og viðfangsefni eru mismunandi yfir sumarið.
Áhersla er lögð á skapandi og skemmtilegt starf, jafnt innan dyra sem utan, en útivist skipar stóran sess í sumarstarfinu.

Sumarnámskeið 2020

Síðast uppfært 29. maí 2020
Getum við bætt efni síðunnar?