Fara í efni

Bókasafn

Í skólanum er ágætlega útbúið barnabókasafn og einnig er þar gott handbókasafn.
Skólabókasafnið er opið á skólatíma alla virka daga.
Nemendur hafa því góðan aðgang að heimildum, en ef eitthvað vantar upp á, er hægt að leita til Bókasafns Árborgar á Selfossi.

Síðast uppfært 28. ágúst 2019
Getum við bætt efni síðunnar?