Fara í efni

Gjaldskrá fyrir lykla og lása

Gjaldskrá fyrir lása og lykla Grímsnes- og Grafningshrepps

Frístundabyggðir sem vilja læsa hliðum inn á svæði hjá sér skulu gera það
með lásum frá sveitarfélaginu.
Lásarnir eru kerfislásar svo hægt sé að halda þjónustu við frístundabyggðir
óskertri.

Kostnaður lása og lykla er eftirfarandi:
1. Hver lás kostar kr. 23.000.-
2. Hver lykill kostar kr. 1.750.-

Panta skal lása og lykla á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps, senda skal póst á netfangið gogg@gogg.is  þar sem þeir eru skráðir á hvern notanda.

Gjaldskrá þessi var samþykkt af sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps, þann 2. febrúar 2022.

F.h. Grímsnes- og Grafningshrepps,
Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri

 

 Síðast uppfært 10. febrúar 2022
Getum við bætt efni síðunnar?