Fara í efni

Kortavefur og teikningar

Kortavefurinn map.is/sudurland er gjaldfrjáls og má þar finna margvíslegar upplýsingar úr landupplýsingagrunni, m.a. staðsetningu og teikningar húsa, gildandi skipulag og lausar byggingalóðir. Kortavefurinn er hugsaður íbúum, sumarhúsaeigendum og þjónustuaðilum til upplýsingaöflunar.

Með því að opna vefinn og haka í Teikningar af byggingum má skoða teikningar af flestum byggingum í sveitarfélaginu.

Opna kortavef

 

Síðast uppfært 12. ágúst 2019
Getum við bætt efni síðunnar?