Fara í efni

Atvinnumálastefna Uppsveita

Hér má finna Atvinnumálastefna Uppsveita fyrir árin 2023-2027, að stefnunni standa Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Í stefnunni er meðal annars leitast við að setja fram raunhæf markmið og að unnt verði að mæla framvindu en stefnan tekur mið af Sóknaráætlun Suðurlands.

Atvinnumálastefna Uppsveita

Síðast uppfært 17. júlí 2023