Fara í efni

Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er skipuð 5 kjörnum fulltrúum sem eru kosnir lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins til fjögurra ára í senn. Sveitarstjórn fer með stjórn sveitarfélagsins og hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins.

Meðal verkefna sveitarstjórnar er að sjá um að lögbundnar skyldur séu ræktar og hafa eftirlit með því að fylgt sé viðeigandi reglum í störfum sveitarfélagsins. 

Sveitarstjórn heldur fundi tvisvar í hverjum mánuði, fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaðar klukkan 9:00 í Stjórnsýsluhúsinu á Borg. Sveitarstjórn getur fellt niður reglulega fundi sveitarstjórnar vegna sumarleyfa. Aukafundi skal halda eftir því sem þörf krefur.

Oddviti Varaoddviti  Sveitarstjórnarmaður

Ása Valdís Árnadóttir (E)   
Oddviti
oddviti@gogg.is

Björn Kristinn Pálmarsson (E)
Varaoddviti
bjossiborg@gogg.is
Smári Bergmann Kolbeinsson (E)
Sveitarstjórnarmaður
smari@gogg.is
 

 

 
 

Ragnheiður Eggertsdóttir (G)
Sveitarstjórnarmaður
radda@gogg.is

Dagný Davíðsdóttir (G)
Sveitarstjórnarmaður
dagny@gogg.is

 

 

Varamenn sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps 2022 - 2026

Steinar Sigurjónsson (E) Varamaður steinar@gogg.is
Anna Katarzyna Wozniczka (E) Varamaður anna@gogg.is
Pétur Thomsein (E) Varamaður petur@gogg.is
Þorkell Þorkelsson (G) Varamaður thorkell@gogg.is
Bergur Guðmundsson (G) Varamaður bergur@gogg.is

 



Síðast uppfært 8. janúar 2024
Getum við bætt efni síðunnar?