Fara í efni

Skóla og velferðarþjónusta Árnesþings

Þann 2. janúar 2014 tók til starfa Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings.  Byggðasamlagið samanstendur af sveitarfélögunum Grímsnes- og Grafningshreppi, Bláskógabyggð, Flóahreppi, Hrunamannahreppi, Hveragerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Sveitarfélaginu Ölfusi.

Skóla- og velferðarþjónustunni er ætlað að vinna á grundvelli heildarsýnar í málefnum einstaklinga og fjölskyldna og að stuðla að sjálfbærni skóla og stofnana aðildarsveitarfélaga þar sem áhersla er lögð á mikilvægi snemmtækrar íhlutunar, fræðslu, forvarnir og þverfaglegt samstarf.

Heimasíða Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.

Síðast uppfært 10. janúar 2020
Getum við bætt efni síðunnar?