Fara í efni

Tónlistarskólar

Grímsnes- og Grafningshreppur er í samstarfi við Tónlistarskóla Árnesinga og Tónsmiðju Suðurlands um tónlistarnám fyrir börn í sveitarfélaginu.
Nemendum Kerhólsskóla býðst því að stunda niðurgreitt tónlistarnám í tónlistarskólunum tveimur.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér tónlistarnám eða sækja um tónlistarnám er bent á að skoða heimasíður skólanna og vera í beinum samskiptum við skólana:

Tónsmiðja Suðurlands
Tónlistarskóli Árnesinga

Kennsla fer fram á skólatíma hjá Tónlistarskóla Árnesinga og einnig hjá Tónsmiðju Suðurlands ef lágmarksfjöldi nemenda næst.

Síðast uppfært 10. janúar 2020
Getum við bætt efni síðunnar?