Fara í efni

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður

Lionsklúbburinn Skjaldbreiður var stofnaður 13. maí 1982.
Formaður klúbbsins er Sölvi B. Hilmarsson. Það eru 12 félagar og halda þeir fundi 2. og 4. hvern mánudag í mánuði yfir veturinn. Til að gerast félagi er best að hafa samband við formanninn. Klúbburinn er hvorki með heimasíðu né Facebook síðu og er netfang formanns: sbh14@islandia.is

Síðast uppfært 25. september 2019
Getum við bætt efni síðunnar?