Fara í efni

Samþykkt um stjórn og fundarsköp

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps er skipuð 5 fulltrúum, sem kjörnir eru lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins samkvæmt kosningalögum.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sjálfstætt stjórnvald, sem er stjórnað af lýðræðislega kjörinni sveitarstjórn í umboði íbúa sveitarfélagsins og annast þau verkefni sem honum eru falin í lögum, sbr. og leiðbeinandi auglýsingu frá því ráðuneyti sem fer með málefni sveitarfélaga.

Síðast uppfært 17. maí 2022