Fara í efni

Veitur

Í Grímsnes- og Grafningshreppi er starfrækt kaldavatnsveita, hitaveita og jafnframt starfrækir sveitarfélagið fráveitur í þéttbýlinu á Borg og í Ásborgum.

Kaldavatnsveita

Grímsnes- og Grafningshreppur starfrækir kaldavatnsveitu í sveitarfélaginu.

Hitaveita

Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps er sjálfstætt fyrirtæki sem sveitarfélagið starfrækir. Tilgangur hitaveitunnar er að afla, selja og veita heitu vatni um orkusvæði sitt og reka aðra þá starfsemi sem því tengist.

Vaktsíminn er:  867-0408

Fráveita

Fráveitan rekur fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borg og í Ásborgum ásamt því að fylgja eftir reglulegri losun rotþróa í sveitarfélaginu.
Allar rotþrær í sveitarfélaginu eru losaðar á þriggja ára fresti.

Síðast uppfært 3. janúar 2020
Getum við bætt efni síðunnar?