Fara í efni

Erindi til sveitarstjórnar

Formleg erindi fá formlega meðferð í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu sveitarstjórnar eða annarra nefnda eða ráða skulu berast á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfoss.
Einnig er hægt að senda formlega fyrirspurn með tölvupósti á netfangið gogg@gogg.is. Erindi þurfa að hafa borist í síðasta lagi fyrir 12:00 á hádegi föstudegi fyrir sveitarstjórnarfund, ef ætlunin er að fá erindið inn á næsta sveitarstjórnarfund.

Senda erindi á sveitarstjórn

 

Síðast uppfært 12. júní 2020
Getum við bætt efni síðunnar?