Fara í efni

Samráðshópur um málefni aldraðra

2. fundur 06. janúar 2023 kl. 13:00 - 14:00 Stjórnsýsluhúsinu Borg
Nefndarmenn
  • Sigríður Kolbrún Oddsdóttir
  • Sigríður Birna Guðjónsdóttir
  • Guðrún Margrét Njálsdóttir
  • Þorkell Gunnarsson
  • Kristín Karólína Karlsdóttir
  • Guðrún Ása Kristleifsdóttir heilsu- og tómstundafulltrúi
Fundargerðin var færð í tölvu og hana ritaði Guðrún Ása Kristleifsdóttir

1. Farið yfir drög að spurningarlista fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu.
Spurningarlistinn er rafrænn en hægt að óska eftir honum á pappír hjá Guðrúnu Ásu
Spurt um ýmis atriði er snúa að eldri borgurum í sveitarfélaginu
M.a. kannað hvort að það ætti að bjóða fólki niður í 60 ára að taka þátt a.m.k. að einhverju leiti.
Þegar við hittumst næst ætlum fara yfir niðurstöður úr könnuninni og reyna að móta starfið út frá því og fjárhagslegum forsendum.

Ekki fleira tekið fyrir og fundið slitið kl. 14:00

Næsti fundur föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 13:00

Getum við bætt efni síðunnar?