Fara í efni

Lokun Biskupstungnabrautar við Borg

Biskupstungnabraut (35-03) frá Hringtorginu við Borg og ca. 2,5 km í átt að Svínavatni verður lokuð á þriðjudag og miðvikudag 1. og 2. sept. vegna malbikunarframkvæmda.
Vísað verður á hjáleið um Sólheimaveg (354) meðan á lokun stendur.

Síðast uppfært 31. ágúst 2020
Getum við bætt efni síðunnar?