Fara í efni

Hestamannafélagið Trausti

Hestamannafélagið TraustiHestamannafélagið Trausti var stofnað 20. apríl 1960.
Formaður félagsins er Birgir Leó Ólafsson
Félagsmenn eru um það bil 130.
Félagssvæðið nær yfir Grímsnes- og Grafningshrepp, Laugardal og Þingvallasveit.
Til að gerast félagi er hægt að senda tölvupóst eða hafa samband við einhvern úr stjórninni. Netfang hjá hestmannafélaginu er hf.trausti@gmail.com.

 

 

Síðast uppfært 10. júní 2020
Getum við bætt efni síðunnar?