Fara í efni

Björn Thoroddsen og Jónas Þórir

Gítarsnillingurinn Björn Thoroddsen og píanóleikarinn Jónas Þórir sameina krafta sína í Sólheimakirkju og bjóða upp á einstaka tónleika þar sem Bítlalög og íslensk perlur fléttast saman í léttum og notalegum tón. Viðburðurinn er hluti af menningarveislu Sólheima og lofar góðri stemningu fyrir tónlistaráhugafólk á öllum aldri.

Getum við bætt efni þessarar síðu?