Brúlesk - Burlesk-helgi á Brú
4.- 5. nóv
kl. 11:30-17:00
Sveitasetrið Brú
Heil helgi af sjóðheitum lúxus á Sveitasetrinu Brú! Margrét Erla Maack hefur sett saman rosalega helgi þar sem hægt er að læra allt um burlesk í góðum fíling og umfaðmandi umhverfi. Námskeiðin sem eru í boði eru allt frá byrjendanámskeiðum til flókinna tæknitíma svo öll geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það eru blábyrjendum eða fagfólk í bransanum.
Kennarar eru: The Maine Attraction, Mr. Gorgeous, Tansy, Margrét Maack, Maísól, Bobbie Michelle, Sara Líf, Sigríður Ásgeirsdóttir, Gógó Starr og Ava Gold.
Nánari dagskrá og skráning er hér: https://www.margretmaack.com/brúlesk
Takmörkuð pláss í boði.
Takmörkuð pláss í boði.
ATH: Einnig verður hægt að kaupa miða á sýninguna á laugardagskvöldinu þegar nær dregur.
Getum við bætt efni síðunnar?