Fara í efni

Fljúgðu á vængjum ástarinnar bóndadag á Hótel Grímsborgum!

Jörgen Olsen afmælistónleikar „Fly on the Wings of Love” á Hótel Grímsborgum!

Stórsöngvarinn og Eurovision sigurvegarinn Jørgen Olsen heldur tvenna 23ja ára afmælistónleika bóndadagshelgina, föstudagskvöldið 20. janúar og laugardagskvöldið 21. janúar 2023.

Í boði verður sérstakt tilboð með gistingu í Gallery svítu fyrir tónleikagesti. Gallery svíturnar er glæsilegar nýjar svítur, fullbúnar öllum þægindum og eru allar með sér heitum potti.

Tilboð: Gisting í Gallery svítu, tónleikar, 3ja rétta kvöldverður og morgunverður 138.900 kr. (fyrir tvo)

Gerðu vel við bónda þinn og ekki missa af notalegri kvöldsstund yfir mat og drykk með einni helstu Eurovision goðsögn allra tíma!

Getum við bætt efni þessarar síðu?