Friðrik Dór kemur fram í Sólheimakirkju og flytur sín vinsælustu lög í hlýlegu og notalegu umhverfi. Tónleikarnir eru hluti af menningarveislu Sólheima og bjóða gestum upp á skemmtilega og nærandi tónlistarstund.
Allir eru velkomnir – hlökkum til að sjá ykkur!