Fara í efni

Gönguferð Félags 60+ á Kaldárhöfða

Félag 60+ býður félagsmönnum og gestum í skemmtilega gönguferð á Kaldárhöfða þriðjudaginn 15. júlí kl. 13:00. Anna Soffía Óskarsdóttir mun veita leiðsögn um svæðið og segja frá sögu og náttúru þess.

Gangan hentar flestum og er frábær leið til að njóta samveru, hreyfingar og fróðleiks í fallegu umhverfi.

Nánari upplýsingar má finna á facebook síðu hópsins "Félag 60+ í Grímsnes- og Grafningshreppi"

Engin skráning bara mæta - Allir velkomnir!

Getum við bætt efni þessarar síðu?