Fara í efni

Íbúafundur

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps boðar til íbúafundar, þann 29. nóvember klukkan 17:00 í Félagsheimilinu Borg.

Á fundinum er ætlunin að kynna þær deiliskipulagsáætlanir sem eru í vinnslu í og við þéttbýlið á Borg.

Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta. 

Getum við bætt efni síðunnar?