Jólatónlist á bókasafninu
sun 18. des
kl. 16:00
Fjórða sunnudag í aðventu verður lifandi jólatónlist á sundlaugarbakkanum á Borg kl. 16:00.
Halli Valli og Anna Katrín flytja nokkur vel valin jólalög, boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur.
Athugið að þar sem sundlaugin verður lokuð um helgina verður spiluð smá jólatónlist á bókasafninu í staðinn.