Fara í efni

Komum saman 60+

Þann 30. apríl klukkan 20:00 verður opið hús í Frístundamiðstöðinni á Borg (hjá bókasafninu) fyrir öll 60 ára og eldri.

Þetta er óformleg samvera þar sem hægt er að koma og hitta aðra, sinna hannyrðum, spila og spjalla, allt eftir áhuga hvers og eins.

Kaffi verður í boði og gaman ef fólk kæmi með eitthvað smáræði í sameiginlegt snarl

Getum við bætt efni síðunnar?