Fara í efni

Mánadætur og fylgitungl í Sólheimakirkju

Unnur Birna, Dagný, Gulla og eiginmenn þeirra koma saman undir heitinu Mánadætur og fylgitungl og flytja ljúfa og hjartnæma tónleika í Sólheimakirkju. Flutt verða sönglög tileinkuð minningu Sesselju á Sólheimum – konu sem markaði djúp spor í sögu og anda staðarins.

Viðburðurinn er hluti af menningarveislu Sólheima. Allir eru hjartanlega velkomnir

Getum við bætt efni þessarar síðu?