Fara í efni

Opinn fundur skólaráðs Kerhólsskóla

Opinn fundur skólaráðs Kerhólsskóla verður haldinn í Félagsheimilinu Borg miðvikudaginn 20. september kl. 19:30.

Dagskrá:

  • Hlutverk skólaráðs
  • Innramatsskýrsla Kerhólsskóla 2022-2023
  • Helstu áherslur á skólaárinu

Allir sveitungar velkomnir

Jóna Björg Jónsdóttir

Skólastjóri Kerhólsskóla

Getum við bætt efni síðunnar?