Fara í efni

Páskabingó unglingadeildar Kerhólsskóla

Páskabingó unglingadeildar Kerhólsskóla verður haldið í Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 26. mars kl. 16:00.

Spilað verður upp á ýmsa vinninga.

Það kostar 1000 kr. inn og innifalið í verði er eitt bingóspjald, kaffi og kökur. Hvert aukaspjald kostar 500 kr.

Allur ágóði rennur í ferðasjóð unglingastigs Kerhólsskóla

Getum við bætt efni síðunnar?