Fara í efni

Piparkökuhúsakeppni

Ungmennaráð stendur fyrir piparkökuhúsakeppni með það fyrir augum að fólk á öllum aldri komi og njóti samverunnar.

Fjölskyldan mætir og setur saman piparkökuhús og skreytir eins og þeim finnst fallegast. 

Þáttökugjald er 2.000kr fyrir hvert hús, innifalið er ósamsett hús, matarlí, skreytingarefni, heitt kakó og piparkökur.

Ef einhver vill meiri áskorun er í boði að mæta með eigið hús og skreytingarefni en borga 500kr fyrir kakó og piparkökur.

Keppnin er í tveimur flokkum; tilbúin hús og hús með frjálsri aðferð.

Hlökkum til að sjá sem flesta

Kveðja

Ungmennaráð

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?