Fara í efni

Sigga og Grétar - Í léttri sveiflu

Sigga og Grétar mæta í Sólheimakirkju með skemmtilega tónleika þar sem létt sveifla, klassísk lög og góð stemning eru í forgrunni. Þau munu skapa líflega og glaðlega stund sem hentar öllum aldurshópum. Viðburðurinn er hluti af menningarveislu Sólheima.
Allir eru velkomnir!

Getum við bætt efni þessarar síðu?