Fara í efni

Álfar, Stenslar og Penslar

Angela Árnadóttir myndlistarkona og Niels Thibaud Girerd stíga á stokk og skemmta börnum. Það er aldrei að vita hvað gerist í Skálholti enda sögustaður mikill. Þau byrja ferðalagið á því að segja sögu.... svo verður leitað að álfum. Og Álfurinn Vísill finnst vonandi einhverstaðar á vappi enda er hann búsettur í Skálholti og passar þar allar jurtir og blóm. Hann kann nú ýmislegt og veit margt. 

Fjöl-lista -smiðja og viðburður sem á sér hvergi neina hliðstæðu!

verið velkomin

Getum við bætt efni þessarar síðu?