Fara í efni

Flúðir um Versló

Flúðir um Versló blæs í stórkostlega og fallega Fjölskyldu- & Bæjarhátíð um Verslunarmannahelgina 2023 á Flúðum.
Frábær dagskrá frá fimmtudegi til mánudags. Dansleikir, brenna, brekkusöngur, tónleikar, barnaskemmtanir, leiktæki og að sjálfsögðu verða Traktoratorfæran og Furðubátakeppnin á sínum stað ásamt fjölda annara viðburða.

Allskyns afþreying og skemmtun hjá þjónustufyrirtækjum og verslunum í Hrunamannahreppi.
 
Fylgist með endanlegri dagskrá þegar nær dregur.
Getum við bætt efni þessarar síðu?