Fara í efni

Landmannalaugar - Þórsmörk

Landmannalaugar er svæði sem samanstendur af mismunandi og samankomnum jarðfræðilegum þáttum, svo sem víðáttumiklum hrauni og marglituðum fjöllum. Böðum okkur í regnbogas litum, fjöllin gerð úr bleiku til brúnum og grænum litum, með skvettum gulum, bláum, fjólubláum og svörtum á milli.

Við förum yfir ár og læki og keyrum á grófum malarvegum á leið okkar til Landmannalaugar sem mun auka á upplifun okkar.  Við munum stoppa við Ljótapoll, formað 1477 og nú fyllt með kóbaltbláu djúpu vatni. Við stoppum líka við Frostastaðavatn, Ljótapoll, Dómadal, Gjáinn, Háifoss. Við munum bæta við nokkrum staðbundnum áhugaverðurm uppákomum og mismunandi stöðum til að heimsækja og fer eftir tíma, veðri og skapi.

Við stoppum í 2 tíma í Landmannalaugum og leggjum fallega gönguferð. Eftir um klukkutíma gönguferð getum við slakað á í náttúrulegri laug eða skoðað landsvæðið á eigin spýtur áður en við höldum áfram. Aðstöðugjald Ferðafélag Íslands er innifalið í ferðinni. 

Á leiðinni til baka munum við taka Dómadalsleiðina sem leiðir okkur um hraun og milli hárra fjalla.

Brottför: Daglega klukkan 08:30

Upphafsstaður ferðar: Skrifstofa Friend in Iceland: Geirsgata 7a eða sækjum ykkur heim til ykkar innan höfuðborgarinnar. Pick up byrjar hálftíma áður en brottfor hefst eða klukkan 08:00

Hvað er innifalið: 4 × 4 ferð, leiðsögn. Aðstöðugjald FÍ.

Hafðu samband við gus@friend.is fyrir einkaferð

Getum við bætt efni síðunnar?