Fara í efni

Vetrarfrí fjölskyldunnar - Selfoss og nágrenni

SELFOSS OG NÁGRENNI – ÁRBORG OG FLÓAHREPPUR

www.arborg.is

www.floahreppur.is

Upplýsingamiðstöð Árborgar er í Bókasafni Árborgar.

Opnunartími: virka daga kl. 9:00 - 19:00, laugardögum kl. 10:00 - 14:00, sunnudagar lokað

Söfn/sögustaðir/sýningar

  • Bakkastofa                       
  • Bobby Fischer Safnið                   
  • Draugasafnið                                  
  • Eldsmíðafélag Suðurlands        
  • Icelandic Wonders                        
  • Íslenski Bærinn                               
  • Konubókastofa               
  • Rjómabúið á Baugsstöðum      
  • Sjóminjasafnið Eyrarbakka
  • Samkomuhúsið Staður Eyrarbakka
  • Stokkur Art Gallery - Stokkseyri
  • Veiðisafnið
  • Þuríðarbúð

Útivist – opin áhugaverð svæði

  • Baugsstaðir - gamla rjómabúið, hægt að panta opnun fyrir hópa
  • Flóaáveitan - áveitukerfi, inntak við Hvítá, gönguleiðir
  • Friðland í Flóa - fuglafriðland, fuglaskoðunarhús, gönguleiðir, þurrklósett
  • Hallskot - skógur, áningarstaður, hægt að leigja aðstöðu í húsum
  • Hellisskógur - skógur, hellir, gönguleiðir, áningarstaðir
  • Knarrarósviti - viti, hægt að panta opnun fyrir hópa
  • Ströndin - göngustígur milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, áningarstaður
  • Urriðafoss - foss, áningarstaður
  • Þuríðarbúð á Stokkseyri - tilgátuhús, áningarstaður, hægt að panta opnun fyrir hópa

Afþreying

  • Bíóhúsið Selfossi
  • Frisbígolfvellir í Árborg
  • Geitabú, Skálatjörn
  • Golfvöllur, Svarfhólsvöllur, 9 holu, Selfoss
  • Hestamiðstöð á Sólvangi við Eyrarbakka
  • Hestaleiga, Bakkahestar, Eyrarbakka
  • Hestaleiga, Egilsstaðir 1, Flóahreppur
  • Hundasleðaferðir, Dogsledding Iceland, Flóahreppur
  • Kayaksiglingar og FATBIKE ferðir á Stokkseyri

Sund

  • Sundhöll Selfoss - 18 m. innilaug, 25 m. útilaug, barnalaug með þremur rennibrautum, heitir pottar, kaldir pottar, vaðlaug, vatnsgufa, sauna, World Class
  • Sundlaug Stokkseyrar - 18 m. útilaug, rennubraut, vaðlaug, tveir heitir pottar

Veitingar

Veitingastaðir

Fjöruborðið, Rauðahúsið, Riverside, Surf and Turf, Tryggvaskáli, Krisp

Kaffihús / Bakarí

Almar bakari, Bókakaffið, BrimRót - Menningarhús, G.K. Bakarí, Kaffi Krús, Sólvangur

Skyndibitastaðir

Domino's Pizza, Hamborgarabúlla Tómasar, Hlöllabátar, KFC, Pylsuvagninn, Skalli, Subway, Vor

Annað

Eldhúsið, Mömmumatur, Ísbúð Huppu, Krían Bar, Félagsheimilin í Flóahreppi - salir og eldhús fyrir hópa

TILBOÐ HJÁ FERÐAÞJÓNUSTUAÐILUM FYRIR FJÖLSKYLDUNA Í VETRARFRÍINU

Arctic Nature Hotel - arcticnaturehotel.com

  • Bjóða 3 nætur á verði 2 fyrir þá sem panta beint á reception@arcticnaturehotel.com
  • Það er einstaklega fjölskylduvænt að gista á Arctic Nature Hotel, þar sem við bjóðum rúmgóðar stúdíó íbúðir með gistimöguleika fyrir allt að 4 í íbúð og allar íbúðirnar hafa lítið eldhús og að sjálfsögðu baðherbergi.
  • Staðsetningin er líka frábær fyrir þá sem vilja taka nokkra daga í að skoða alla þá skemmtun sem Suðurlandið býður upp á með fjölskyldunni.

 

Getum við bætt efni síðunnar?