Sundnámskeið á Borg
18.-28. jún
Sundnámskeið Hvatar verður haldið í sundlauginni á Borg dagana 18. - 28. júní. Námskeiðið verður á morgnanna en fjöldi hópa fer eftir fjölda þátttakenda.
Skráning fer fram á umfhvot@gmail.com til 14. júní.
Kennari er Guðrún Ása og námskeiðið kostar 15.000 kr. á barn.