Fara í efni

Þorrablót 2020

Þorrablót 2020
Okkar árlega Þorrablót verður haldið í Félagsheimilinu Borg föstudaginn 31. janúar 2020.
Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00.
Aldurstakmark á þorrablótið miðast við þá sem verða 18 ára á árinu 2020.
Veislustjóri kvöldsins verður Vilhjálmur Bragason, hljómsveitin Næsland sér um að halda uppi stuðinu og maturinn verður frá Múlakaffi.
Miðapantanir eru á netfangið thorrablot.hvot@gmail.com eða í síma 770-7800 (Smári)
Miðaverð er kr. 8.500 og þarf að vera búið að panta og greiða miða í síðasta lagi mánudagskvöldið 27. janúar 2020
Vinsamlega leggið inn á reikning 0511-26-004143 kennitala 220187-2769 og sendið staðfestingu um greiðslu á netfangið thorrablot.hvot@gmail.com
Ath. að barinn er lokaður

Getum við bætt efni síðunnar?