Fara í efni

Vetrarfrí grunnskóladeildar Kerhólsskóla

Vetrarfríið eru tilvalin í fjölskyldusamveru sem er ein besta forvörnin gegn áhættuhegðun. 

Þá er einnig tilvalið að nýta þetta vetrarfrí í útivist og hreyfingu sem er áhersla Heilsueflandi Grímsnes- og Grafningshrepps þetta árið. 

Það er t.d. hægt að renna sér í nýju sleðabrekkunni á Borg, ganga á Kerhólinn, skoða skóginn á Snæfoksstöðum, renna eða fara í göngu á Úlfljótsvatni og margt fleira. 

Njótum vetursins saman.

Getum við bætt efni síðunnar?