Fara í efni

Villibráðar- og jólamatseðill ásamt sýningum

Hótel Grímsborgir verður með villibráðar- og jólamatseðil ásamt glæsilegum sýningum „XANADU“ og „ABBA“ sem hefst þann 28. október - 17 desember.

Xanadu – Olivia Newton John heiðurstónleikar verða á föstudögum og ABBA á laugardögum.

Dagsetningar fyrir villibráðarmatseðil: 28-29. október, 5. nóvember og 11-12. nóvember.
Dagsetningar fyrir jólamatseðil: Allar helgar frá 18. nóvember til 17. desember.

Verð: 13.900 kr á mann.

Verðtilboð með gistingu: Ein nótt í tveggja manna herbergi með aðgang að heitum potti ásamt morgunverð og villibráðar/jólamatseðil á 79.900 kr. fyrir tvo. Fyrir einstaklings herbergi: 55.000 kr.

Bókanir á: https://www.grimsborgir.is/vidburdir/
Fyrirspurnir á info@grimsborgir.is eða í síma 555-7878.

Getum við bætt efni síðunnar?