Fara í efni

Upplýsingar um viðskiptavini hita- og vatnsveitu

Skilmálar vegna upplýsingaveitu hita- og vatnsveitu

Upplýsingar sem safnað er í vefformi þessu skal einungis notað til að miðla upplýsingum til viðskiptavinar vegna veituþjónustu sveitarfélagsins. Með því að samþykkja þessa skilmála samþykkirðu að fá senda sms og/eða tölvupóst frá sveitarfélaginu. 

Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 590698-2109, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfossi (einnig vísað til sem sveitarfélagsins) hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem sveitarfélagið og allar undirstofnanir þess vinna. Á þeim grundvelli hefur Grímsnes- og Grafningshreppur sett sér persónuverndarstefnu í samræmi ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Hægt er að nálgast persónuverndarstefnu sveitarfélagsins hér.

captcha