Fara í efni

Uppbygging flóttaleiða innan frístundahúsabyggða

Sveitarstjórn veitir árlega styrki til uppbyggingar flóttaleiða í frístundabyggðum sveitarfélagsins. Aðeins er veittur styrkur til uppbyggingar flóttaleiða, ekki til viðhalds eða uppbyggingar annarra vega innan hverfis.

Síðast uppfært 3. janúar 2020