Fara í efni

Vegstyrkir fyrir frístundahúsafélög

Sveitarstjórn veitir árlega styrki til viðhalds á vegum í frístundabyggðum sveitarfélagsins. Aðeins er veittur styrkur til viðhalds vega og getur styrkur mest orðið kr. 300.000 til einstakra framkvæmdar.

Síðast uppfært 13. janúar 2020