Fara í efni

Alviðra og Öndverðarnes

Í landi Landverndar við Alviðru og í Öndverðarnesi eru góðar gönguleiðir.

Hægt er að gang niður með soginu í Öndverðarnesinu og fylgjast með fuglalífinu eða í hlíðum Ingólfsfjalls hinum megin við sogið. Einnig er stikuð leið upp á Ingólfsfjallið að Inghóli en nokkuð bratt er efst í fjallinu og keðja til að halda sér í .

Kort af svæðinu má finna hér.

Síðast uppfært 3. desember 2021