Yndisskógur við Borg
Búið er að leggja göngustíga þar sem verið er að rækta upp yndisskóg fyrir ofan Borg. Stígarnir eru góðir og lengsti hringurinn tæplega 2 km.
Síðast uppfært 2. desember 2021
Búið er að leggja göngustíga þar sem verið er að rækta upp yndisskóg fyrir ofan Borg. Stígarnir eru góðir og lengsti hringurinn tæplega 2 km.