Eyjólfur Kristjáns í Sólheimakirkju
lau 14. jún
kl. 14:00
Sólheimakirkja
Söngvarinn og tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson stígur á stokk í Sólheimakirkju og flytur ljúfa tóna í einstöku umhverfi. Tónleikarnir eru hluti af menningarveislu Sólheima og bjóða gestum upp á notalega og nærandi tónlistarstund. Allir eru hjartanlega velkomnir!