Fara í efni

Geðheilsa - bætt andleg líðan

Heilsueflandi Grímsnes- og Grafningshreppur í samvinnu við Kristínu Albertsdóttir býður upp á fræðsluerindi um bætta andlega líðan.

Þema fyrirlestursins er: Það er margt í hinu daglega lífi sem getur haft áhrif á andlega líðan okkar. Hvernig getum við sjálf brugðist við og bætt eigin geðheilsu?

Fyrirlesturinn er hluti af dagskrá íþróttaviku Evrópu og samræmist vel áherlsum okkar í heilsueflandi Grímsnes- og Grafningshrepppi.

Boðið verður upp á kaffi og heilsusamlegt snarl á fyrirlestrinum.

Getum við bætt efni síðunnar?