Félag 60+ í Grímsnes- og Grafningshreppi verður með göngu í Flóðahringinn á Sólheimum þriðjudaginn 10.júní. Valgeir F. Backman mun leiða hópinn.Allir velkomnir.