Fara í efni

Göngum Flóðahringinn

Íþróttafélagið Gnýr býður öllum í heilsueflandi göngu á Sólheimum fimmtudaginn 29. september í íþróttaviku Evrópu.

Hittumst við Grænu könnuna klukkan 17:00 og göngum saman Flóðahringinn.

Það eru framkvæmdir á Flóðahringnum svo förum varlega. Við göngum svo upp að stafnbúanum og endum við Grænu Könnuna. 

Gangan tekur um 40 mínútur 

Valgeir Backman leiðir göngunna. 855 6022

Getum við bætt efni síðunnar?