Fara í efni

Léttur þrekhringur í Yndisskóginum

Við endum íþróttaviku Evrópu á léttum þrekhring í Yndisskóginum á Borg.

Hittumst þar sem gengið er inn í Yndisskóginn frá Hólsbrautinni.

Guðrún Ása leiðir þrekhringinn en farinn er 1 stór hringur þar sem er hlaupið/skokkað/gengið á milli þess sem gerðar eru léttar æfingar.

Getum við bætt efni síðunnar?