Fara í efni

Opin fótboltaæfing á Borg

Á þriðjudögum er fótbolti fyrir fullorðna á Borg.

Æfingarnar eru þjálfaralausar og við hvetjum fólk til að prófa í íþróttavikunni og sjá hvort að þetta sé eitthvað sem hentar.

Engrar reynslu er krafist, bara að mæta með góða skapið.

Æfingarnar eru frá 19:30-21:00 og tilvalið að fara svo smá í pottinn í lokin.

Getum við bætt efni síðunnar?