Óður til Tómatsins
sun 6. júl
kl. 13:00-14:40
Geometrísk tómatalistaverk eru unnin undir leiðsögn Angelu Árnadóttur myndlistarkonu.
Listaverkin rata svo í Pottinn hjá Meistarakokkinum Bjarka á Hvönn í Skálholti. En Bjarki hefur smíðað mikla úti eldavél. Maskínu sem kveikir áhuga allra á staðnum. Hvað kemur svo úr pottunum er mikið galdraseiði. Verða þátttakendur mikil ofurmenni sem taka þátt í þessu verkefni.
Er þetta þriðja árið í röð sem óður til tómatsins er sett í gang. Alltaf er góð aðsókn og mikil gleði. Ekki missa af þessu! Bæði fyrir börn og foreldra.